verkefnadagar_haust_2007
8. nóvember 2007
| 11 myndir
Myndir þessar voru teknar dagana 12. - 13. október s.l. á Akureyri. Staðarnemar og fjarnemar skemmtu sér hið besta eins og sjá má. Fyrst var farið í hið virta fyrirtæki Vífilfell, þar sem boðið var uppá guðaveigar, því næst var farið á Parken í pítsu og bjór, síðan á Amour í meira fjör og síðan voru fleiri spennandi staðir kannaðir. Við þökkum stjórn REKA kærlega fyrir okkur.