Klöppum fyrir Halla og Guggu !!!

Vegna áskorunar frá Reka um að vinna með fjarnemum að næstu fjarnemadögum fór fram mikil en óformleg kosningabarátta í kaffipásu ný liðinninar viku. Var þá Gugga kosin næstum einróma til að sæma okkur sem fulltrúi en fast á eftir kom Halli Whistling. En var það allt vegna þeirrar þrusu ræðu sem hann flutti á seinustu fjarnnemadögum og mun hún seint líða okkur úr minni. Kemur líklega fast á eftir ræðu Martins L. "I have a dream" á spjöld sögunnar Wink .

Klöppum fyrir þeim sem vilja vinna að málum fjarnema svo fjarnema helgin verði nú sem best!!!

Kv. Kosningastjórinn Halo (sem reyndar skipaði sig sjálfur).....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú lámark að kosningastjórinn verði með í þessu því það er nú hann sem hefur mestan áhuga og áhyggjurnar af þessu

Gugga (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Hanemar

Klapp klapp, klapp klapp.

Glæsileg skemmtinefnd fjarnema, á döfinni eru greinilega glæsilegustu fjarnemadagar allra tíma.

Kveðja,

Ingi Jarl

Menningarfulltrúi H.A. nema í Kaupmannahöfn.

Hanemar, 19.1.2007 kl. 12:09

3 identicon

Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Ég drekk ekki og Gugga er ekki skemmtileg! Þetta verður eitthvað dapurt skemmtikvöld. 

Auk þess er ég í fullu starfi sem ritsjóri þessarar síðu og miklar annir framundan.

 Kv. Halli

HH (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 12:39

4 Smámynd: Hanemar

Ertu ekki á stjórnunarbraut, það getur ekki verið mikið að gera hjá þér Halli. Þessi braut er hobby.

Þú verður bara að multitaska eins og við á fjármálabraut. Þetta verður flott hjá ykkur.

 GO GO Skemmtinefnd

Hanemar, 19.1.2007 kl. 12:45

5 Smámynd: Hanemar

Ég lýsi ánægju minni með tilnefningu og val á Guggu og Halla í þetta ábyrgðafulla verk

Hver er kosningastjórinn?

 Fjarnemadagarnir verða án efa þeir allra skemmtilegustu fyrr og síðar!

 Kveðja,
Elísabet

Hanemar, 19.1.2007 kl. 18:43

6 identicon

ég verð nú að segja að ég er aldrei þessu vant allveg sammála Halla.

kv Gugga 

Gugga (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband