13 maí dagskráin

Jæja .. loksins gafst manni tími til að líta uppúr bókum og panta borð Gráðugur flestir fengu tölvupóst áðan með dagskrá en þeir sem ekki hafa fengið þá hljómar hún svona !

Konur : Baðhúsið.. heitur pottur, ljós fyrir þær sem vilja, og dekurhorn kl 15:30 -18:00 frá 18:00- 19:30 Hjá Jóhönnu Lind í ,,margarítu (drykk) og briser.  Mæting á vegamót kl 19:30 þar sem borin verður fram dýrindis þriggjarétta dinner.

Karlar : Vegamót kl 19:30 Hissa það eru greynilega bara konur í nefnd þetta árið !

En allavega þeir sem ætla með verða að skrá þátttöku

Hlakka til að fá ,,blogg" frá Írisi bloggara dauðans

Kveðja Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagskrá strákanna er sem hér hljómar:
Mæting kl. 13:00 á Bóhem í hrátt hlaðborð. Skolað niður með kampavíni og horft á fótbolta. Að hlaðborði loknu verður haldið á Hótel Loftleiði í allsbert sund og nudd.
En vantar nokkrar stelpur til að servera við hlaðborðið. Áhugasamar hafi samband við Tedda í Menntasetrinun við Lækinn eða sendi myndir á info@KOSbræður.org - Lofum miklu stuði og allsnægtum !

Kveðja, KOS-bræður.

KOSbræður (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 23:33

2 Smámynd: Hanemar

Dagskrá drengjakórsins er sem hér segir:

Mæting á Bóhem kl. 13 í hrátt hlaðborð. Skolað niður með kampavíni og horft á fótbolta. Að leik loknum verður haldið á Hótel Loftleiðir í allsbert sund.

Enn vantar stúlkur til að servera á Bóhem. Áhugasamar tali við Tedda í Menntasterinu við Lækinn eða sendi myndir af sér á info@KOSbræður.org

Stjórn KOSbræðra

Hanemar, 8.5.2006 kl. 23:36

3 Smámynd: Hanemar

Helga, þetta plan er ótrúlega flott. Ég skrái mig allavega til seinni hálfleiks.

Kv.,

Íris

Hanemar, 9.5.2006 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband