Strákar (eða erum við bara karlar?)

Strákar! Við verðum með sveigða áætlun þennan dag.
 Legg til að við mótum dagskrá sem fullnægir þörfum karla:
 Byrjum á því að horfa á Liverpool – West Ham á einhverri góðri krá.
Eftirfarandi reglur gilda:
amk. 2 bjórar hvorn hálfleikur (sama gildir um framlengingu)
1 skot fyrir hvert glatað gott færi.
2 skot fyrir hvert mark.
2 skot fyrir varða vítaspyrnu.
 Skjögrum þaðan um 16:00 í Sporthúsið þar sem við stöndum fyrir aftan þrekstigana og gefum konunum einkunn.
Heitur pottur og gufa.
Fullkomnum undirbúninginn með “S-unum þremur”.Öskrandi
 Mætum 19:45 í Vegamót og bíðum í hálftíma eftir stelpunum (eða eru þetta bara kerlingar?). Þær verða seinar eins og venjulega.
 Verðum í sambandi til að ákveða krá.
 Gestur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Gestur, það er gott að þú munir eftir og getir nýtt þér sveigða áætlun úr KOS. Ég man mest eftir rusli & drasli, tómatsósu og kynslífshjálpartækjabúiðinni SEX. Hummm - hljómar nú ekkert sérstaklega vel ... í einni og sömu setningunni.

En svona þess fyrir utan finnst mér þetta plan ágætt fyrir ykkur karlana!!

Kv.,

Íris

Hanemar, 9.5.2006 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband