Það fór eins og ritstjórn grunaði - fréttaflæði á vefnum stöðvaðist þegar jólabjórinn kláraðist. Nú hefur okkur tekist að fá tilraunablöndur af páskabjórnum og því ætti síðan að fara að lifna við enda stutt í fjarnemadaga.
Nú er unnið hörðum höndum að dagskrá fyrir fjarnemadaga og verður hún sennilega á svipuðum nótum og áður. Ef þátttaka fæst stendur til að hafa vísindaferð á föstudeginum og fara í leikhús á laugardeginu og skorum við á ykkur að taka vel í það framtak - leikhús, borða, ball !
Um er að ræða leikritið Svartur köttur eftir Martin McDonagh. Brjálæðislegt leikrit, fyndið og djarft!
Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna (Ingi - ég redda pössun fyrir þig).
Svartur köttur var frumsýnt í Bretlandi fyrir fjórum árum og var valið gamanleikrit ársins af þarlendum gagnrýnendum. Nú í vor var það svo frumsýnt á Broadway þar sem leikhúsunnendur halda ekki vatni.
Úr ummælum gagnrýnenda:
Ímyndið ykkur Monty Python í einni sæng með Quentin Tarantino" - Time Out
Þetta er fyndnasta leiksýning á Broadway í dag - og klárlega mesti spennugjafinn" - New York Times
Stórkostlegt" - Daily News
Blóðugasta verkið á fjölunum í dag" - The New York Observer
Leikhús verður ekki betra" - The Wall Street Journal
Mér stóð allan tímann" - Gestur Traustason
Ég fer aftur og aftur - har har har" - Bjarni Hjarðar
Þetta er góð leið til að gera eitthvað uppbyggilegt til tilbreytingar!
Meira síðar.
HH.
Flokkur: Bloggar | 4.2.2007 | 00:36 (breytt kl. 01:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Halli & Ingi eru menningarvitar og mæta í leikhúsið. Skora á fólk að melta sig hér og við komum því áfram.
HH (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 11:27
Stelpur - þetta er alveg satt!!! Og þetta er tveggja tíma sýning! Geri aðrir betur!
Gestur T (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 18:13
Það virðist vera einhver misskilningur á ferðinni. Ritstjórinn tók bókstaflega þýðingu á nafni leikritsins Svartur köttur úr ensku. Hélt þetta væri sviðsuppsetning á uppáhalds DVD myndinni sinni Black Pussy sem hann keypti á útsölu s.l. haust í Rómeo og Júlíu með hinni ýturvöxnu Lafayette Byron í aðalhlutverki. Ég er búin að fræða hann um sannleikann og ætlar hann samt að mæta en án tissue.
Gestur T (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.