Nú styttist í fjörið - 6 miðar eftir

Enn á ný er komið að fjarnemadögum - þeim síðustu hjá mörgum. Það þýðir aðeins eitt, fjörið verður örlítið meira en venjulega !

Skráning í leikhúsið rennur út í vikunni. Skráning fer fram hjá Reka en þar sem ég tók 15 miða Sick frá (má vera meira!) þarf að koma þeim út. Eftirtaldir hafa skráð sig í gegnum mig:

  1. Halli í gluggaröðinni
  2. Ingi lífskúnstner
  3. Elísabet Árnadóttir
  4. Gestur Traustasti
  5. Gestur II
  6. Anna Louise
  7. Anna Louise II
  8. G. Ásta Lárusdóttir
  9. Valgerður Sig (Vala)

Nú er spurning hverjir fleiri vilja bætast í hópinn. Skráið nöfnin ykkar í comments sem fyrst. ATHUGIÐ EKKI ÞARF AÐ SKRÁ SIG HJÁ REKA. Ég hef greitt fyrir þessa miða og því greiðið þið mér fyrir norðan.

Kveðja, Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

hæ hæ

einn miða fyrir mig takk

G. Ásta Lárusdóttir

Hanemar, 12.2.2007 kl. 21:17

2 identicon

Ég væri til í að fá einn miða takk. Ég get millifært á þig ef þú gefur mér upp reiknisnr. þitt á e-maili, þú ræður.

Kveðja Vala

Valgerður (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 22:00

3 identicon

Hvað er REKA?

GT (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband