Sjálfboðaliði óskast

Kæru samnemendur.

Við eigum svo sannarlega verk fyrir höndum. Óskað er eftir sjálboðaliða í tilraun til að gera lítið úr nemendum við HR.
Eina skilyrðið er að hafa góðan grunn í Tölfræði.
Verkefnið er að toppa þetta.

Áhugasamir tjái sig í Athugasemdir.

Ég veit af reynslu að innan okkar raða er fullt af fólki sem fer létt með þetta.

Í boði er  titillinn "Jarlinn af Opal" og hillupláss í Hall of Fame við hliðina á "Jarlinum af Carlsberg".

H.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér dettur helst í hug að taka verkefni í fjármálum svona. Spurning um að tala við Helga Bergs og fá verkefni 2 snemma og svo rúlla í þetta í næstu viku.

 Það þarf sjálboðaliða í þetta, ég er þekktur fyrir að „gefa“ mér frí þegar eitthvað ryð er í mér og því væri ég vís til að henda verkefninu þegar ég væri búinn með þessa flösku. Einhver með staðfestu verður að taka þetta að sér.

 Sjálfboðaliðar óskast.

 Jarlinn af Carlsberg

Jarlinn (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:55

2 identicon

Heyrðu – ég prófaði þetta áðan. Tók eina Opal og smá Jagermeister og síðan gamalt tölfræðipróf. Fékk bara 6,5 sem er þá enn ein vísbending um að nám í HA er erfiðara en i HR.

Texas Scramble (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 01:15

3 identicon

Vá. Hvað eru líkurnar á að maður verði timbraður eftir svona? Er þetta ekki ekta Poison dreifing - amk. á spúunni sem maður myndi líklega skila frá sér.

Texas (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband