Kæru samnemendur.
Við eigum svo sannarlega verk fyrir höndum. Óskað er eftir sjálboðaliða í tilraun til að gera lítið úr nemendum við HR.
Eina skilyrðið er að hafa góðan grunn í Tölfræði.
Verkefnið er að toppa þetta.
Áhugasamir tjái sig í Athugasemdir.
Ég veit af reynslu að innan okkar raða er fullt af fólki sem fer létt með þetta.
Í boði er titillinn "Jarlinn af Opal" og hillupláss í Hall of Fame við hliðina á "Jarlinum af Carlsberg".
H.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Mér dettur helst í hug að taka verkefni í fjármálum svona. Spurning um að tala við Helga Bergs og fá verkefni 2 snemma og svo rúlla í þetta í næstu viku.
Það þarf sjálboðaliða í þetta, ég er þekktur fyrir að gefa mér frí þegar eitthvað ryð er í mér og því væri ég vís til að henda verkefninu þegar ég væri búinn með þessa flösku. Einhver með staðfestu verður að taka þetta að sér.
Sjálfboðaliðar óskast.
Jarlinn af Carlsberg
Jarlinn (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:55
Heyrðu – ég prófaði þetta áðan. Tók eina Opal og smá Jagermeister og síðan gamalt tölfræðipróf. Fékk bara 6,5 sem er þá enn ein vísbending um að nám í HA er erfiðara en i HR.
Texas Scramble (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 01:15
Vá. Hvað eru líkurnar á að maður verði timbraður eftir svona? Er þetta ekki ekta Poison dreifing - amk. á spúunni sem maður myndi líklega skila frá sér.
Texas (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.