Fjarnemadagar hinir seinni

Jæja, þá er komið að seinni fjarnemadögum annarinnar. Að þessu sinni heldur undirritaður í björgunarleiðangur til Kongens Köbenhavn. Verkefnið er ærið - leitin að Jarlinum af Carlsberg! Drengurinn er lagstur í lokaverkefnis þunglyndi og mér er ætlað að leita hann uppi á pöbbum borgarinnar, þurrka hann og draga hann að landi í lokaritgerðinni.

Brottför af stæði er þann 29. mars og ef einhver vill leggja mér lið er öll aðstoð vel þegin. Ég þekki nokkra sem myndu una sér vel í þessari ferð!

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Það er aldeilis harka í sumum....ég vona bara að þið " glósið " vel á þessum síðari fjarnema-dögum og deilið með okkur hinum sem að þurfum að vera heima.........góða ferð og komið heil heim

kv Ólöf  

Hanemar, 22.3.2007 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband