Ný og betri heimasíða

Háskólinn á Akureyri tók í dag stórt skref inn í öldina sem löngu er hafin þegar ný heimasíða var tekin í notkun af ráðherra menntamála, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Síðan "okkar", Stefanía hefur að sama skapi fengið andlitslyftingu og virðist þetta í fljótu bragði hafa heppnast býsna vel. Vel gert !

Í tilefni dagsins hefur þessi síða verið poppuð upp í þeirri veiku von að fólk verði virkara að setja inn hugleiðingar sínar hér. Ef við vökvum ekki blómið steindrepst það bara !

Nú er gamla góða lykilorðið orðið virkt á ný. 

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Þetta er stórgott og frábærlega flott  síða hjá ykkur ritnefnd :)

 Það var reyndar alveg kominn tími á að poppa upp HA síðuna en þessi slær öll met.

Hanemar, 22.3.2007 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband