Flott viðbrögð við próflokadjammi

Nemendur hafa tekið vel við sér í krossaprófinu um próflokadjamm. Það er greinilega mikil eftirvænting í gangi og flest allir til í að lyfta sér upp um leið og þessu lýkur. Persónulega tel ég lang best að klára þetta um leið og prófum lýkur þann 11. maí. Þetta verður bara þétt og góð helgi W00t

Nefndin vinnur þetta áfram og þið fáið að fylgjast með. Allar hugmyndir eru meira en velkomnar. Látið ljós ykkar skína!

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

frááábært,,brilliant hugmynd. Ég mæti :)

Hanemar, 27.3.2007 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband