Aðalfundur ritstjórnar

Um helgina verður haldinn aðalfundur ritstjórnar. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn í Kaupmannahöfn og er reiknað með mikilli gleði enda árangur síðasta árs með eindæmum. Engu er til sparað og verða fljótandi veitingar í hávegum hafðar. Fréttum af fundinum verða gerð góð skil á síðunni alla fundardagana. Fylgist með!

 H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband