Köben færist nær

Sit hér í drullubúllunni á Keflavíkurflugvelli og sendi eitt blogg á síðuna okkar. Brottför hefur tafist um heilar 45 mínútur og spurning hvort reyni á ferðatafatrygginguna. Er ekki svoleiðis á þínu korti, Jarl af Carlsberg?

Fyrsti bjórinn er svakalega góður - Carlsberg varð fyrir valinu.

Meira síðar.

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband