Gott ferðalag - góð ritstjórn - góðir félagar

Dagurinn heppnaðist einstaklega vel og kemur okkur til góða þegar á reynir! Ritstjórnin er að gera merka hluti eða þannig ....

Það er nú einu sinni þannig að hópurinn, þ.e. fjarnemar í Hfj.  samanstendur af frábæru fólki og fyrir það ber að þakka. Ég held að allir séu sammála um það að yfir höfuð erum við nánari en við gerum okkur grein fyrir. Það fer samt ótrúlega lítið fyrir sumum sem má skrifa á miklar annir í lokaverkefni. Þið sem standið í þeim sporum mega vita að þíð eigið stuðning okkar allan (love is all around) .

Bestu kveðjur frá CPH,

 

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband