Nýr dagur upprisinn

Í Kaupmannahöfn er dejligt. Veðrið býður upp á 15° og sól og vorið er svo sannarlega löngu komið. Í gær fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og ekki laust við þreytu í mannskapnum undir kvöld. Dagurinn í dag verður notaður til að hitta gamla kollega og taka eina eða tvær kollur Whistling

Farið vel með ykkur og ekki gera neitt sem ég myndi ekki gera!

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Gott að heyra, að allt gengur vel í kóngsins köben. Hér eru men að berjast við bækurnar í rigningu og roki með angistarsvip yfir því að prófin hefjist eftir mánuð eða svo...

Býst fastlega við að nefndin komi til baka tvíelfd eftir svona dekur :) 

Hanemar, 31.3.2007 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband