Gleðilegt sumar

Þá er komið sumar og skólinn er á síðustu metrunum. Allir væntanlega farnir að huga að prófum sem hefjast eftir tæpan hálfan mánuð Blush

Nú er kominn tími á að skipuleggja próflokadjammið. Ef einhver er með tillögu að góðum stað til að borða á, er sá sami beðinn um að skila inn athugasemd við þessa færslu.

Gæti trúað því að amk 20 manna hópur taki sig saman kvöldið 11. maí og fagni próflokum. Meira síðar.

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get hiklaust mæli með Tapas Barnum - Vesturgöta 3b. Fórum þangað nokkrir skólafélagar í vetur og fengum frábæran mat.

kv. Systa

MSF (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 20:20

2 Smámynd: Hanemar

Hvernig er þetta eiginlega - hvar er áhuginn?

Hanemar, 23.4.2007 kl. 21:23

3 identicon

Já já - það þarf bara einhver að ákveða þetta ... trúi ekki öðru en að áhuginn sé alveg til staðar.... Eða hvað?

Galileo er góður - hef sjálf ekki farið á Tapas barinn en er alveg til í að prófa að fara þangað.

Betan (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 22:50

4 Smámynd: Hanemar

Æði, æði.....Tapas er frábær ég og Ólöf hittumst þar óvænt í haust, báðar á vinnudjammi og það er alveg æðisleg hópastemmning sem að myndast þarna, mælum með Tapas :-)

Endilega bókið staðinn og fáið gott tilboð á barnum...ég er allavega búin að skrá mig til leiks.

Kveðja,
Alla

Hanemar, 26.4.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband