Smá upplyfting í baráttunni
Óheppilega orðaðar auglýsingar1. Sérstakur hádegisverðarmatseðill:
Kjúklingur eða buff kr. 600, kalkúnn kr. 550, börn kr. 300.
2. Til sölu: Antikskrifborð, hentar vel dömum með þykkar fætur og stórar skúffur.
3. Nú hefur þú tækifæri til að láta gata á þér eyrun og fá extra par með þér heim.
4. Við eyðileggjum ekki fötin þín með óvönduðum vélum, við gerum það varanlega í höndunum.
5. Til sölu nokkrir gamlir kjólar af ömmu í góðu ástandi.
6. Þetta hótel býður upp á bowlingsali, tennisvelli, þægileg rúm og aðra íþróttaaðstöðu.
7. Brauðrist: Gjöfin sem allir fjölskyldumeðlimir elska, brennir brauðið sjálfvirkt.
8. Ísafjarðarkaupstaður: Starfsmann vantar,kvenmann, til starfa.
9. Vantar mann til að vinna í dínamítverksmiðju. Þarf að vera tilbúinn til að ferðast.
10. Notaðir bílar. Því að fara annað og láta svíkja sig. Komdu til okkar!
11. Vinna í boði fyrir mann til að hugsa um kú sem hvorki reykir né drekkur..
12. Ólæs? Skrifaðu okkur strax í dag og við munum veita þér ókeypis aðstoð.
Anna G
Flokkur: Bloggar | 27.4.2007 | 15:03 (breytt kl. 15:03) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
hahaha kú sem hvorki reykir né drekkur!!! Er það til ??
Mjög gott komment í próflestrinum!! áfram svona
Gauja Brazil ;) (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 21:29
snilld,,, þetta hjálpar sko við próflesturinn...
gig
Hanemar, 28.4.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.