Próflokadjamm - formleg skráning

Nú stendur til að bóka einhvern restaurant fyrir föstudaginn 11. maí. Til þess að hafa einhverja hugmynd um mætingu er fólk beðið að skilja eftir nafnið sitt í Athugasemdir eða senda mail á lava(hjá)mi.is. Uppfærður listi verður svo birtur hér á síðunni.

Búið er að tala við Tapas barinn og kemur það í ljós á mánudag hvort þeir geti tekið á móti 20 manna hóp, eins og ég hef áætlað að þetta verði (vonandi fleiri). Þeir segja hins vegar að hópur af þessari stærð verði að velja rétt af hópamatseðli.

Ef þetta gengur ekki hafa komið hugmyndir um Galileo og svo er spurning um Vegamót. Allar hugmyndir og tillögur eru velkomnar. Þetta þarf hins vegar að klárast strax eftir helgina.

Látið þetta nú ganga þannig að enginn missi af þessu.

H.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Count me in

kv. GA 

Guðrún Antonsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 13:29

2 Smámynd: Hanemar

Guðrún Inga. Hlakka til. Mæli hins vegar ALLS ekki með Galileo. Fór með 20 manna hópi úr vinnunni og það stóðst ekkert af því sem talað var um. Forrétturinn gleymdist, maturinn kom á misjöfnum tíma og þjónustan var afleit. Það eina sem ég mæli með þar er súkkulaðikaka- hún slær í gegn.

Skipulagsnefnd á heiður skilið að standa í þessu :) hlakka til að hitta ykkur. 

Hanemar, 29.4.2007 kl. 13:35

3 identicon

'Eg mæti kv Soffía

Soffía (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 13:51

4 identicon

Ég mæti :)

Man ekki hvað salirnir uppi á Caruso og Ítalíu taka marga.

Kv. Anna Guðrún

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 14:32

5 identicon

Mæti kv. Systa

MSF (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 14:52

6 identicon

Eg mæti kv Gugga

Gugga (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 15:12

7 identicon

Ég mæti :)

Man ekki hvað salirnir uppi á Caruso og Ítalíu taka marga.

Kv. Anna Guðrún

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 17:36

8 identicon

Við mætum;O)

Guðbjörg Vala, Ásdís Anna og Guðbjörg A

Guðbjörg (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband