Próflokadjamm - staður valinn

Skráning gengur mjög vel fyrir próflokadjammið. Rétt í þessu gekk undirritaður frá pöntun fyrir allt að 25 manns á Vegamótum. Skráningu verður að ljúka eigi síðar en á miðnætti annað kvöld til að tryggja fleiri sæti ef áhuginn verður það mikill.

Kíkið á linkinn sem vísar á hópmatseðilinn sem við þurfum að velja af. Verðið er kr. 3.490,- fyrir þríréttað auk þess sem Thule í flösku fæst á kr. 390,-

Tjáið ykkur um réttina í Athugasemdir og/eða takið krossaprófin hér til hægri á síðunni.

Eftirtaldir hafa skráð sig:

  1. Halli
  2. Jarlinn af Carlsberg
  3. Gestur
  4. Elísabet
  5. Alla
  6. Vala
  7. Gauja
  8. Guðrún Inga
  9. Ólöf
  10. G. Soffía
  11. Guðbjörg Guðbrands
  12. Magnea
  13. Anna Guðrún
  14. G. Ásta
  15. Guðbjörg Vala
  16. Ásdís Anna G.
  17. Guðbjörg Arngeirs
  18. Kristín Þorgeirsd.
  19. Guðrún Gunnars
  20. Ólafur Ragnars
  21. Dagný Th.
  22. Margrét Árna
  23. Linda Holm
  24. .
  25. Elfa eftir mat, vonandi fyrr :-)
  26. Guðrún Antons - eftir mat
  27. Viktoría - eftir mat
  28. Iðunn ungamamma - kannski eftir mat
  29. Íris ungamamma - kannski eftir mat

 

Kveðja, Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á Humarsúpuna með brandy og rjóma en...

Má ekki sleppa humrinum, súpunni og rjómanum? 

Gestur (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 13:11

2 Smámynd: Hanemar

Hæ, bara gargandi snilld. Líst ótrúlega vel á ferskt salat, sötusel-og humarspjót og brownie ---hmmmm,,, hlakka til :)

Hanemar, 30.4.2007 kl. 13:25

3 identicon

Já afar girnilegur matseðill :)

Betan (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 13:47

4 Smámynd: Hanemar

Hæ hæ

Verður ekki örugglega val fyrir þá sem hafa ofnæmi? Annars þigg ég súpuna eins og Gestur!! og fæ salat á spjóti!!

Kv Brazelíska skelfiskofnæmið

Hanemar, 30.4.2007 kl. 18:39

5 identicon

Ég hugsa að ég reyni að heiðra ykkur með nærveru minni eftir matinn þótt þessi matseðill sé reyndar klikkaðslega girnilegur.

Íris 

Íris (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 02:39

6 identicon

Er ég nokkuð of sein að láta bæta mér á listann? Ég ætla að mæta með Elfu milli kl 20 og 21

Gulla (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband