Skráning gengur mjög vel fyrir próflokadjammið. Rétt í þessu gekk undirritaður frá pöntun fyrir allt að 25 manns á Vegamótum. Skráningu verður að ljúka eigi síðar en á miðnætti annað kvöld til að tryggja fleiri sæti ef áhuginn verður það mikill.
Kíkið á linkinn sem vísar á hópmatseðilinn sem við þurfum að velja af. Verðið er kr. 3.490,- fyrir þríréttað auk þess sem Thule í flösku fæst á kr. 390,-
Tjáið ykkur um réttina í Athugasemdir og/eða takið krossaprófin hér til hægri á síðunni.
Eftirtaldir hafa skráð sig:
- Halli
- Jarlinn af Carlsberg
- Gestur
- Elísabet
- Alla
- Vala
- Gauja
- Guðrún Inga
- Ólöf
- G. Soffía
- Guðbjörg Guðbrands
- Magnea
- Anna Guðrún
- G. Ásta
- Guðbjörg Vala
- Ásdís Anna G.
- Guðbjörg Arngeirs
- Kristín Þorgeirsd.
- Guðrún Gunnars
- Ólafur Ragnars
- Dagný Th.
- Margrét Árna
- Linda Holm
- .
- .
- Elfa eftir mat, vonandi fyrr :-)
- Guðrún Antons - eftir mat
- Viktoría - eftir mat
- Iðunn ungamamma - kannski eftir mat
- Íris ungamamma - kannski eftir mat
Kveðja, Halli
Flokkur: Bloggar | 30.4.2007 | 13:05 (breytt 6.5.2007 kl. 18:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Líst vel á Humarsúpuna með brandy og rjóma en...
Má ekki sleppa humrinum, súpunni og rjómanum?
Gestur (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 13:11
Hæ, bara gargandi snilld. Líst ótrúlega vel á ferskt salat, sötusel-og humarspjót og brownie ---hmmmm,,, hlakka til :)
Hanemar, 30.4.2007 kl. 13:25
Já afar girnilegur matseðill :)
Betan (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 13:47
Hæ hæ
Verður ekki örugglega val fyrir þá sem hafa ofnæmi? Annars þigg ég súpuna eins og Gestur!! og fæ salat á spjóti!!
Kv Brazelíska skelfiskofnæmið
Hanemar, 30.4.2007 kl. 18:39
Ég hugsa að ég reyni að heiðra ykkur með nærveru minni eftir matinn þótt þessi matseðill sé reyndar klikkaðslega girnilegur.
Íris
Íris (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 02:39
Er ég nokkuð of sein að láta bæta mér á listann? Ég ætla að mæta með Elfu milli kl 20 og 21
Gulla (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.