Dagskrá próflokadjamms

Nú liggur fyrir endanleg dagskrá fyrir próflokadjammið. Mæting er á Vegamót kl. 19:30 stundvíslega.

Matseðill kvöldins er nokkuð girnilegur en hann samastendur af:

  • Ferskt salat með kókos-sesam steiktum kjúklingi og mangó-karrýdressingu
  • Grillaðar nautalundir með grænpiparsósu og heitu kartöflusalati
  • Brownie með ís, súkkulaðisósu og jarðaberjum
  • Verðið fyrir þessi herlegheit er aðeins kr. 3.490,-

    Alls hafa 23 skráð sig í matinn en möguleiki er að bæta fleirum við. Ef einhverjar hafa sérþarfir með mat vegna ofnæmis o.þ.h. þarf undirritaður að vita það og því verður reddað.

    KOMA SVO !!!!!!

    H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær verðið þið sem ætlið í matinn orðin nógu full til að við hin, sem eyðum vikunni í að safna í pela, nennum að mæta?

Íris (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 01:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband