Til hamingju með daginn!

Ég vil óska öllum útskriftarnemum til hamingju með daginn. Nú eru þið formlega orðnir viðskiptafræðingar. Mér skilst að Jarlinn af Carlsberg hafi átt að fá viðurkenningu frá skólanum fyrir það eitt að útskrifast Tounge

Ykkar verður sárt saknað þegar ný önn hefst í haust en við reynum að höndla það eftir bestu getu. 

H. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæru útskriftarnemar

 Mínar innilegustu hamingjuóskir.  Þetta er yndisleg tilfinning!

 kk. Eyjólfur

Eyjólfur Lárusson (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 00:32

2 identicon

Kæru skólasystur og bræður..

Til hamingju með daginn í gær.

Kveðja Helga Jóns

Helga Jóns (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 21:14

3 identicon

Kæru skólafélagar

Til hamingju með útskriftina, saknaði ykkar mikið en ég eyddi mínum degi með eiginmanninum í Skotlandi. Að útskrifast er frábær tilfinning.

kveðja

Linda Björk

linda björk (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 10:17

4 identicon

Takk fyrir guys. Já, þetta er yndisleg tilfinning  sem þið fáið að kynnast mjög fljótt því tíminn er svo fljótur að líða. Kveðja, Alla  

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband