HA hittingur 11. október

Sæl öllsömul

það var fámennur en góður hópur sem hittist í lunch í dag, alls 8 manns. Þetta var reglulega gaman og eiginlega ómissandi þáttur í tilverunni. Nú stendur fjarnemahelgin yfir og ég óska ykkur góðrar helgar það er ekki laust við að manni langi að vera með ykkur...

Annars sendi ég ykkur öllum góðar kveðjur og vona að sem flestir mæti í næsta hitting sem verður 8. nóvember.

Kær kveðja

Elfa Bj.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Já, góða skemmtun fyrir norðan, ekki djamma of mikið þið verðið að ná að læra!!

Ansi góð mætinga 8 núna, við vorum 18 síðast. Vonandi komast sem flestir þann 8. nóvember.

Kveðja,
Alla Londonfari

Hanemar, 12.10.2007 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband