Já, það er ekki laust við að smá spenna sé komin í mannskapinn vegna prófanna, og ekki síst próflokadjammsins. Í athugun er að fara með hópinn á Domo og vonandi fáum við svör og hugmyndir frá þeim fyrir helgina. Þetta gæti orðið massafín skemmtun sem ákveðið hefur verið að halda föstudaginn 14. desember.
Við vonumst að sjálfsögðu eftir klassamætingu frá útskrifuðum nemendum sem og þeim sem styttra eru á veg komnir. Rjóminn af útskriftarárgangi 2008 mætir að sjálfsögðu í bleiku !
Skemmtinefndin hefur aldrei verið betur mönnuð og hefur hún þurft að bægja frá landsfrægum skemmtikröftum sem vilja setja mark sitt á þetta kvöld.
Fylgist nánar með á síðunni. Gaman væri að fá comment, í Athugasemdir, um hugsanlega mætingu. Koma svo !
Halli - ég mæti.
Flokkur: Bloggar | 29.11.2007 | 23:03 (breytt kl. 23:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Ég mæti - að sjálfsögðu í bleiku
Iðunn (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 23:09
Ég mun því miður ekki ná að mæta en verð með ykkur í anda
Kveðja, Alla Londonfari
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 00:06
Ég mæti í bleiku ekki spurning
Hildur (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 09:47
Ég mæti
kv Soffía
Soffía (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 13:51
Gott mál Halli, hlakka til að sjá þessa frábæru skemmtikrafta
Og fyrst að nemarnir verða allir í bleiku legg til að útskrifaðir mæti með hatta til að aðgreina sig frá fátækum námsmönnum :-)
Hlakka til að sjá ykkur
Helga Jónsdótir (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 14:41
Ég mæti þá bara í bláu ef ég má ekki mæta í bleiku draktinni minni.
Kv
Denni
Sveinn Jónsson (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.