Próflokin styttast

Nú styttist óðum í hið margrómaða próflokadjamm. Útlit er fyrir góða þátttöku þar sem núverandi hópur í Hfj. ætlar að sameinast á þessu kvöldi og efla tengslin þannig að "yngri" nemendur verði klárir í að taka við keflinu næsta vor Wink

Enn hefur ekki borist neinn hópmatseðill frá B5 og meðan svo er verslun við bara af matseðli. Á reyndar eftir að heyra í þeim félögum á B5 á mánudaginn og þá skýrist þetta vonandi endanlega. Ég minni fólk á að skrá sig á lava@mi.is. Skemmtiatriði verða af dýrari týpunni þetta kvöld en skv. orðróm verða þau eftirfarandi:

  • Gestur dansar Riverdance
  • Bleik nærfatasýning - fyrirsætur frá Modelstofunnni FFF
  • Uppistand - Sveinn Jónsson
  • Búktal - Helgi Þór Gunnarssson
  • .. og margt fleira

 

H.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Svo verður Iðunn með húsbílinn!!

Hanemar, 8.12.2007 kl. 23:49

2 identicon

Nú klikkaði mín alveg mar, hef alveg gleymt að fylgjast með umræðunni. Ég mæti að sjálfsögðu. Hlakka gg* til að sjá ykkur

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 09:19

3 identicon

Vá !!! klikkuð skemmtiatriði....  hér er um frábæra viðskiptahugmynd að ræða, ekki spurning, hver vill ekki sjá búktal !!

Algjör synd að missa af þessu frábæra tækifæri til að sjá svona uppistand

Kveðja Helga Jóns

Helga Jóns (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband