Nú hefur endanlega verið ákveðið að próflokadjammið fari fram á Vegamótum. Verðmiðinn á matnum á B5 var langt út úr kortinu m.v. það sem talað hafði verið um. Mæting er kl. 20 næstkomandi föstudag.
Þar sem stutt er í fjörið tók nefndin að sér að velja matseðil og samanstendur hann af:
- Humarsúpa með brandy og rjóma
- Grillaðar nautalundir með grænpiparsósu og heitu kartöflusalati
- Brownie með ís, súkkulaðisósu og jarðaberjum
Verðið fyrir þennan pakka er kr. 3.990,-
Hafi einhverjir sérþarfir varðandi matinn þarf það að koma fram hið fyrsta. Sendið mail á lava@mi.is
Þessir hafa skráð sig:
- Halli
- Gestur
- Beta Árna
- Iðunn bleika
- Guðrún Antons
- Hildur Halls
- Denni
- Helgi Þór
- Vala
- Guðrún Soffía
- Gugga gella
- Ingi Hafliði
- Sæunn
- Anna Guðrún
- Elfa Björk
- Mr. J. Kjærbo
- Guðbjörg Vala
- Ásdís
- Sigríður
H.
Flokkur: Bloggar | 11.12.2007 | 11:12 (breytt kl. 23:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Glæsilegt , hlakka bara til :)
Hildur (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:17
Vegna þrengsla á Vegamótum fellur Riverdance atriðið niður. Þess í stað verður val á milli suður-afrískan Súlu-dans eða austur-Kópavos súlu-dans.
Gestur
Hanemar, 11.12.2007 kl. 11:17
Mér skilst að Riverdance atriðið falli ekki niður. Þeir hjá Vegamótum ætla að hliðra til stólum og borðum svo gestir staðarins fái að upplifa þessa frábæru sýningu. Hlakka einnig til að sjá önnur skemmtiatriði eins og með F-unum þremur
Jóhann (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 12:25
Til að hafa hlutina rétta þá hefur verið ákveðið í samráði við burðarþolssérfræðinga að aflýsa Riverdance atriði Gest Traustasonar. Þetta hefur ekkert með Gest að gera og er hann fórnarlamb lélegra húsbygginga fyrri tíma.
H.
Hanemar, 11.12.2007 kl. 12:50
Nú er slæmt að vera ekki fjarnemi fyrir sunnan og vera gjaldgengur með ykkur. Ég er fjarnemi á Blönduósi sko og segi bara góða skemmtun við ykkur öll !
Rannveig Lena Gísladóttir, 11.12.2007 kl. 12:57
Þetta hefur ekkert með burðarþol að gera.
Riverdance atriðið VERÐUR. Það verður bara framkvæmt í einrúmi við hlandskálina og verður meira svona „yellow-river dance“.
Miðað við bjórþorsta er jafnvel líklegt að þessi dans verði endurtekin reglulega um kvöldið.
Hanemar, 11.12.2007 kl. 14:08
Þetta á eftir að verða meira fjörið
Iðunn sér um F - F - F atriðið í ár
Kv
Betan
Hanemar, 11.12.2007 kl. 14:32
Ljóst er að ég verð óskaplega upptekin næsta föstudagskvöld og mun væntanlega ekki sjá mér fært um að mæta á þetta próflokadjamm. Góða skemmtun og sjáumst hress á nýju ári. Lifið heil..
... bara grín ;)
Iðunn (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 14:35
Var að bætast við nýtt skemmtiatriði:
Töframaðurinn Bjarni H lætur verkefni HVERFA!
GT
Hanemar, 11.12.2007 kl. 14:42
Það er aldeilis komin stemmning í mannskapinn. Ég man bara ekki eftir öðru eins hér á spjallinu. Ólíklegasta fólk, eins og Iðunn, reytir af sér brandara hægri-vinstri. Það er eins gott að það er ekki fullt tungl um helgina !
Það sem þó stendur upp úr er að Riverdance atriðið verður í mjög smækkaðri version að þessu sinni. Takið með ykkur flísatangir.
Halli
Hanemar, 11.12.2007 kl. 14:58
Haraldur.
Þú hefur aldrei verið sleipur í ensku.
Þetta er RIVER dance. Ekki stream dance eða trickle dance. Því frábið ég allan samanburð við þær sprænur sem þú ert vanur og hefur séð til þessa.
GT
Hanemar, 11.12.2007 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.