2 dagar til stefnu !

Nú er farið að styttast verulega í gleðina miklu og general prufan í dag tókst með eindæmum vel, sérstaklega RIVER dance atriðið sem Gestur flytur. Það hefur reyndar fengið nytt heiti, Fljótið mikla.

Alls eru 19 skráðir í matinn og það verður tækifæri til hádegis á morgun að skrá sig. Eftir hádegi fer listinn inn.

Until next ....... ciao.

H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Oh, vildi innilega getað komið og hitt ykkur. Hugsa til ykkar á föstudagskvöldið og ég vil gjarnan fá smá details og myndir hingað inn svo ég missi ekki alveg af :)

Ps. það er komið nýtt blogg á síðuna mína.
http://allaiceland.blog.is/

Kveðja,
Alla Londonfari

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, 12.12.2007 kl. 21:26

2 Smámynd: Hanemar

Þar sem Haraldur virðist hafa nánast sjúklegan áhuga á mér og alræmdu, yndisfögru danshreyfingum mínum ætla ég endilega að biðja einhvern að sitja á milli okkar til borðs á Vegamótum. Ég hef lengi haft mínar efasemdir um hann enda fylgdist hann síðast með mjaðmahnykkjum mínum í kennslustofu HA í Smiðjunni á Akureyri fyrr í vetur. Þá með Breezer í hönd. Breezer.... say no more!

 

Ég hef löngum tamið mig á að halda aftur á kynþokkanum við dansinn en svo virðist sem ekki þurfi nema lítin neista til að ræsa Halla.

GT

Hanemar, 12.12.2007 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband