Lunch-inn

Sæl öllsömul og innilega gleðilegt ár.

Nú þegar raunveruleikinn er að taka aftur við er um að gera að taka upp gamla siði og einn þeirra er luncinn okkar frægi á Vegamótum annan fimmtudag í mánuði sem er einmitt núna 10 janúar.

Því miður kemst ég ekki en hvet ykkur til að mæta. Það er ekki búið að panta borð en ef þið gerið það endilega biðjið þá um hornið góða innst inni á staðnum. Síminn á Vegamótum er 511-3040.

 

Kær kveðja og hlakka til að hitta ykkur næst

Elfa B


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælt veri fólkið

Er einhver mæting á morgun ? ég er alveg til ... alltaf gaman að bregða sér út í lunch

kveðja Helga Jón

Helga Jóns (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:14

2 Smámynd: Hanemar

Hæ hó,  ekki viss hvort ég komist. Ef svo er, þá mæti ég að sjálfsögðu, alltaf svo gaman að hittast.

Hilsen, Guðrún Inga

Hanemar, 9.1.2008 kl. 20:52

3 identicon

Hæ, hæ

Ég er til í lunch :) Eru fleiri en ég og Helga?

Anna Guðrún (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 21:30

4 identicon

Sæl öllsömul

Ég mæti ekki í þetta sinn...voða busy í vinnunni

sé ykkur bara í febrúar...

kveðja Ólöf

Ólöf Edda (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband