Þá er fjarnemadögum á Akureyri lokið. Erum eiginlega sammála um að hafa verið brjálæðislega duglegar og hafa haft hryllilega mikið að gera. Höfum unnið frá morgni til kvölds án þess að það hafi bitnað óhóflega á sósíallífinu. Lentum reyndar í smá ævintýri á leiðinni heim allavega finnst okkur borgarbörnunum merkilegt að lenda í byl á heiðum. Fengum fyrir vikið lögreglufylgd yfir Holtavörðuheiði eins og fínar frúr þar sem bílar höfðu farið útaf og löggan var í því að kippa ökumönnum aftur á veginn. Ferðin öll gekk samt vel og var líka skemmtileg. Meðfylgjandi er mynd af ferðalagi okkar á heiðinni.
Alla, Elfa, Íris og Ólöf.
Flokkur: Bloggar | 17.10.2006 | 00:11 (breytt 7.12.2006 kl. 19:03) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
jæja,,, það er naumast.
Eins gott að hafa lögreglumenn sem eru tilbúnir í að redda hlutunum :-)
Hanemar, 17.10.2006 kl. 09:33
Aldeilis ævintýri hjá ykkur stelpur... Enginn snjór á okkar leið yfir Laxárdalsheiðina og heim í Hólm en svolítið af roki og rigningu enda bíllinn frekar drullugur þegar heim var komið. Held að við höfum bara líka verið ágætlega duglegar, Hólmaratríóið. Annars er aðalhausverkurinn þessa dagana hjá manni að láta sér detta í hug gott efni í lokaritgerð. Hugmyndir??
Bestu kveðjur,
Íris Huld (Íris Hin...;=)
p.s. Helga, saknarðu okkar ekkert???
Hanemar, 17.10.2006 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.