London - Lunch

Hæ öllsömul

Nú er ég loksins komin í stutta heimsókn frá London og vildi endilega hitta flesta sem hafa tök á því að mæta í lunch á fimmtudaginn þó svo að það hafi verið búið að ákveða formlegt sumarfrí á hitting :)

Við eigum pantað borð á Hilton Reykjavik Nordica Hotel Bistro kl 12.00 og vona ég að sem flestir mæti en það væri gott að getað fengið einhverjar tölur uppá bókun á borði.

Hlakka til að sjá ykkur!

Kær kveðja,
Alla Londonfari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært. Mér sýnist svei mér þá að ég komist.  Hlakka til að sjá ykkur og rosa gaman að prófa nýjan veitingastað.

kv linda 

lindabjörk (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:15

2 identicon

Hæ hæ

Ég kemst ekki á morgun í lunch...

kveðja Helga

Helga Jóns (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 12:11

3 identicon

Heyrðu við verðum allavega fimm, ég, Elfa, Ólöf, Íris og Linda Hólm en ég vissi af því að Beta, Idda, Eyjó, Gestur og Viktoria ætluðu að reyna að komast :)

Kveðja,

Alla

Aðalheiður (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:55

4 identicon

Hæ, hæ

Ég komst ekki í lunchinn í gær. Vona að þú hafir það gott í heimsókninni Alla, við verðum bara að sjást í næstu heimsókn. Góða ferð út aftur :)

Kv. Anna Guðrún

Anna G (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband