Góð mæting var í prófið sem var í léttari kantinum að þessu sinni. Spurt var um hvort almenn sátt væri um nýtt útlit síðunnar og merktu um 82% við rétt svar og teljast hafa staðið áfangann. Það voru samt heil 18% sem misstu sig á músinni og þurfa að taka næsta krossapróf hið fyrsta.
Mikilvæg atriði:
- Heimsóknum á síðuna hefur fjölgað gríðarlega sem gerði það að verkum að mbl.is og blog.is fóru á hliðina fyrr í kvöld. Unnið er að framtíðarlausn á vandamálinu.
- Mikilvægt er að vísa öðrum nemendum á síðuna þar sem tilgangur hennar er að hún verði einskonar hugarhreinsun okkar allra, þá er ég ekki að meina heilaþvottur - nóg komið af honum. Þannig getur hún kannski kallað fram einstaka bros, sem ekki veitir af eftir allt tuðið í Hafnfirðingum í vetur. Já nei, það þýðir ekkert að klaga mig til rektors fyrir þessi ummæli !
- Taka þátt í krossaprófinu um próflokadjamm. Einn heppinn þátttakandi fær fría bílferð á fjarnemadaga með ritstjórn ! Stutt er í birtingu einkunna úr prófinu.
Gangið annars hægt um gleðinnar dyr þessa helgi. Ég minni á próf á mánudag í Skattskilum fyrir lengra komna, Mats- og kerfisfræði (þessi áfangi er ekki á Matvælabraut) og Stærðfræði I sem er áfangi sem skilur hismið frá kjarnanum.
Góða nótt af skrifstofu ritstjórnar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.