Tilkynning frá tölvudeild

Tölvudeild hefur orðið var við kvartanir frá nemendum vegna villumeldinga sem sumir hafa verið í miklum vandræðum við. Eftir að hafa skoðað þessar meldingar hefur komið í ljós að þetta er vandi í örfáum tölvum nokkurra fjarnema.

 screenshot1

Þessi villa hefur einungis angrað einn fjarnemenda og ekki ástæða að óttast. Þetta er einungis tilkynning frá póstforriti um að nýtt verkefni hafi borist. Svo virðist sem að póstforritið hafi "lært" að meðhöndla póst vegna ítrekaðra tilvika sem öll eru eins.

screenshot3

Svo virðist sem að allnokkrir hafi þurft að berjast við þessa villumeldingu en enn og aftur er ekkert að óttast. Tölvudeild hefur náð að rekja þetta til áfanga "HAR 2103" og er þetta einungis WebCt að láta vita að verkefni hafi borist. Ólíkt fyrri villunni er þetta verkefni á frumstigi og þarf að vinnast af sjálfsdáðum.

 Tölvudeild vill benda fólki á að taka þessu öllu með stökustu ró en allt eru þetta venjulega tilkynningar sem berast notendum sjálfvirkt. 

 Kv,
IT department


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

 Lagaði þetta með smá forritun: CHECK BOX “Assignment” INTENSITY 60 MIN

IF “New Assignment” THEN “Wait”

IF “Leiðrétting” THEN REPLACE “New Assignment”

IF TIME >= 15 MIN “Skilafrestur” THEN STOP

IF TIME <= 15 MIN “Skilafrestur” THEN OPEN

AUTO MSN “Hamsturinn” TEXT “Ertu búin með síðasta verkefnið?”

WHEN “Hamsturinn” REPLY THEN TEXT “Sýndu mér þitt og ég skal sýna þér mitt”

WHEN “Hamsturinn” SEND THEN TEXT “ÞArf aðeins að skreppa – sendi mitt rétt strax”

AUTO OPEN EXCEL “Assignment Hasmsturinn”

CHANGE [“Nafn” “Aldur” “Font” “Color”]

SAVE CHANGE NAME “HA040283_HAR#”

SAVE COMMENT “Þetta var auðvelt núna. Er þetta ekki 11 eins og venjulega?”

SUMBMIT “HA040283_HAR#”

AUTO MSN “Hamsturinn” TEXT “Þetta er bara fínt hjá þér” 

Ykkur er frjálst að nota þessa aðferð kæru ritstjórar næsta haust þegar þið sitjið HAR aftur. Verst er að Hamsturinn náði sennilega…. 

Gestur

Hanemar, 10.12.2006 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband