Myndir frá Rossopommodoro

Sælt veri fólkið... þannig var að ég (Helga) var óvænt með vinkvennahópnum mínum að borða á sama stað og próflokadjammarar.

Auðvitað var engin af djömmurunum með myndavél þannig að ég smellti af nokkrum sem eru í myndaalbúmi.

En það var gaman að sjá ykkur og mér sýnist eins þið koma ágætlega undan lestri.

Kveðja Helga Jónsd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanemar

Takk fyrir myndirnar Helga, nauðsynlegt að skjalfesta þetta svona.

Nú er annar í jólafríi og því nauðsynlegt að koma sér í stemningu aftur og byrja á því að hækka músíkina og finna föt.

Vona að allir hafi það sem best yfir jólin, ég veit að ég mun gera það. Klæði mig núna fyrir kvöldið með lagið "To Sir with Love" með Lulu glymjandi á fullu.

Mæli með að allir fari á sítrónuvírinn og sæki sér þetta lag ásamt því að leita að söngkonu að nafni Ornella Vanoni og taka allt niður sem hægt er að finna með henni sem er örugglega í minni kantinum, frábær díva þar á ferð.

Takk allir fyrir gærkvöldið.

Jólakveðja,

IJS

E.s.

Ritstjórn verður í jólafríi yfir hátíðarnar en öllum er frjálst að skrifa.

Hanemar, 16.12.2006 kl. 20:02

2 identicon

Er þetta hin margrómaði “SexyBeast” þarna fremstur í flokki?

Gestur (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband