Sælt veri fólkið... þannig var að ég (Helga) var óvænt með vinkvennahópnum mínum að borða á sama stað og próflokadjammarar.
Auðvitað var engin af djömmurunum með myndavél þannig að ég smellti af nokkrum sem eru í myndaalbúmi.
En það var gaman að sjá ykkur og mér sýnist eins þið koma ágætlega undan lestri.
Kveðja Helga Jónsd
Flokkur: Bloggar | 16.12.2006 | 00:06 (breytt kl. 20:06) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
HA nemar
-
Inga Vala Jónsdóttir
inga@sudavik.is -
Guðrún Antonsdóttir
gudrunant@internet.is -
Iðunn Arnarsdóttir
idunna@simnet.is -
G. Soffía Guðmundsdóttir
soffiag@hotmail.com -
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
guggag@hive.is -
G. Ásta Lárusdóttir
astal@iav.is -
Guðrún Inga Guðlaugsdóttir
gudrung@sjova.is -
Gestur Traustason
gesturtr@hotmail.com -
Haraldur Haraldsson
lava@mi.is -
Gyða Steinsdóttir
gydast@simnet.is -
Jóhannes Már Sigurðarson
johannesmar@visir.is -
Dagmar Þórleifsdóttir
daja@internet.is -
Kristín Þorgeirsdóttir
stinaogeyjo@simnet.is -
Guðrún Guðmundsdóttir
gudrun.gudmunds@gmail.com -
Helga Jónsdóttir
helgabiggi@internet.is -
Elísabet Árnadóttir
betaarna@simnet.is -
Íris Hrönn Guðjónsdóttir
irishg@internet.is -
Jóhann Rúnar Kjærbo
kjaerbo@internet.is -
Haraldur Örn Reynisson
haraldur@emax.is -
Margrét Árnadóttir
maggaogjoningi@internet.is -
Dagný Thorarensen
dagnyt@internet.is -
Alda Smith
smith@simnet.is -
Linda Björk Holm
lholm@internet.is
Við rúllum þessu upp -
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir
irishuld@hive.is -
Berglind Rut Hauksdóttir
berglindh@simnet.is -
Anna Guðrún Auðunsdóttir
anna@heima.is -
Þóra Einarsdóttir
thora72@simnet.is -
Ólöf Edda Eysteinsdóttir
eddaey@simnet.is - Jóhanna Lind
-
Þórlaug Jónatansdóttir
thorlaugjonatans@gmail.com
Þetta tekur enda!! -
Atli Kristjánsson
atli@rjc.is -
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir (Alla)
allaiceland@gmail.com
allaiceland -
Gunnlaug Olsen Jóhannesdóttir (Gulla)
gullaolsen@yahoo.com -
Elfa Björk Björgvinsdóttir
elfa@visir.is
Athugasemdir
Takk fyrir myndirnar Helga, nauðsynlegt að skjalfesta þetta svona.
Nú er annar í jólafríi og því nauðsynlegt að koma sér í stemningu aftur og byrja á því að hækka músíkina og finna föt.
Vona að allir hafi það sem best yfir jólin, ég veit að ég mun gera það. Klæði mig núna fyrir kvöldið með lagið "To Sir with Love" með Lulu glymjandi á fullu.
Mæli með að allir fari á sítrónuvírinn og sæki sér þetta lag ásamt því að leita að söngkonu að nafni Ornella Vanoni og taka allt niður sem hægt er að finna með henni sem er örugglega í minni kantinum, frábær díva þar á ferð.
Takk allir fyrir gærkvöldið.
Jólakveðja,
IJS
E.s.
Ritstjórn verður í jólafríi yfir hátíðarnar en öllum er frjálst að skrifa.
Hanemar, 16.12.2006 kl. 20:02
Er þetta hin margrómaði SexyBeast þarna fremstur í flokki?
Gestur (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.