Gleðileg jól

Ritstjórn óskar öllum fjarnemum HA gleðilegra jóla með von um góðan árangur í janúarprófum LoL.

Síðan gekk í endurnýjun lífdaga í miðjum próflestri og hefur því verið vel tekið. Það er stefnan að halda áfram á sömu braut á nýju ári.

Það er von okkar að fleiri verði virkari með efnisöflun á síðuna. Gildir þá einu hvort það sé satt eða logið - en hafa verður í huga að aðgát sé höfð í nærveru sálar.

Fljótlega verður birt á síðunni hin árlega Völvuspá ritstjórnar í tíu liðum. Fylgist spennt með !

Kveðja, HH & IJS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól öll sömul  og hafið það nú hrikalega gott um jólin!! Sjáumst hress á komandi ári þakka skemmtilegar stundir á árinu sem er að líða

Jólakveðjur Soffía

ps. Eitt nauðsynlegt að gera um jólin góð bók ekki skólabók (helst hljóðbók hehe) fullur poki af lakkrís og ein sæng....

Soffía (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband