Nýr veitingastaður ?

Hvernig leggst það í mannskapinn ?  Þótt miðbærinn sé sjarmerandi þá er hann allur sundurgrafinn  og glatað að fá bílastæði þótt maður sé á smá bíl Pouty 

Við Ólöf leggjum til að næst verði prófað Red Chilli á efst á Laugarvegi eða Ruby Thusday í Skipholti. Endilega setjið inn comment á það eða hugmyndir af öðrum stað.

Svo bara **poj **poj **og allt það til ykkar sem eruð á fullu að skrifa Sick  

Kveðja Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var einmitt rætt í síðasta lunch að hittast næst í kaffiteríunni í Perlunni.

Miklu skemmtilegra að geta spjallað saman í stað þess að nota hálft hádegið leitandi að bílastæði.

Elísabet (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:28

2 identicon

Líst vel á að byrja á Perlunni, og þess vegna næst Red Chilli. alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.

Gang ykkur vel í prófum og ritgerðarskilum. 

kv linda 

Linda Björk (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 21:03

3 Smámynd: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Oh, nú man ég að ég sakna alveg Steikarsamlokunnar minnar með bearnaissósu
Væri sko alveg til í að hitta ykkur sem fyrst á Red Chilli og fá mér steikarsamlokuna mína í leiðinni en ég verð þarna í huganum og fer bara á Gaucho í staðinn ;)

Kveðja,
Alla Londonfari

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, 20.4.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband